Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Yfirborðsflatarmál sívalnings

Skoðaðu sívalninginn hér fyrir neðan. Þú getur breytt hæð sívalningsins að vild með því að færa til rennistikuna. Hvað gerist þegar þú færir til svörtu rennistikuna? Prófaðu það nokkrum sinnum og svaraðu svo spurningum hér fyrir neðan.

1.

Hvaða form birtast? Birtast fleiri en eitt form af hverju?

2.

Reyndu að tengja hliðarlengdir rétthyrningsins við mælieiningar sívalningsins. Þú gætir þurft að fletta sundur sívalningnum nokkrum sinnum til að átta þig á tengingunni. Vísbending: það er tenging við hringinn á botni/toppi sívalningsins

Formúlur af formúlublaði

Formúlur af formúlublaði

3.

Á myndinni hér fyrir ofan er hægt að sjá formúlur fyrir yfirborðsflatarmál sívalnings. Sýndu og segðu frá hvernig þessar formúlur tengjast sundurtekna sívalningnum.