Smáforritin í GeoGebru
Hægt er að velja milli mismunandi sýnar eða hams þegar unnið er með forritið GeoGebra (t.d.,
Teikning,
Rúmfræði,
Töflureikni,
Táknsýn (CAS táknreiknivél),
3D teiknigluggi (þrívíddarrúmfræði),
Líkindareikning og Próf). Sérhver þessarar sýnar eða hams
sýnir þá glugga og þær verkfærakistur sem skipta máli fyrir viðkomandi viðfangsefni stærðfræðinnar.







Veldu sýn/ham
Skipta má yfir í aðra sýn eða ham hvenær sem er með því að velja hnappinn efst til hægri
Aðalvalmynd og velja þá sýn eða þann ham (Math App) sem best hentar hverju sinni.
