Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Breytum lit, stærð og stíl

Auðvelt er að breyta lit, stærð og stíl hlutar sem teiknaður er með því að nota  Útlitsstiku hnappinn. Athugið: Það fer eftir því hvaða Verkfæri eða hlutur er valinn, hvað  Útlitsstikan býður upp á til að breyta útliti þess sem unnið er með.

Prófaðu nú...

Verkefni

1.Toolbar ImageVeldu músarbendils-verkfærið Færa til að velja þríhyrninginn.
2.



Opnaðu Útlitsstikuna með því að smella á Útlitsstiku hnappinn efst í hægra horninu.
3.Toolbar ImageBreyttu lit þríhyrningsins
4.Toolbar ImageVeldu punktinn D.
5.

Toolbar Image

Notaðu Útlitsstikuna til að velja aðra gerð af tákni fyrir punktinn D. Þú getur líka prófað að breyta stærð punktsins D með því að nota rennistikuna.
6.Toolbar Image Veldu línustrikið
7.

Toolbar Image

Notaðu Útlitsstikuna til að breyta stílnum á strikinu. Þú getur líka prófað að breyta þykkt línustriksins með því að nota rennistikuna.

Ábending

GeoGebra Manual á ensku gefur frekari upplýsingar um útlitsstikuna en hún heitir á ensku Style Bar.