Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Classroom

fleygbogar

Finndu fleygbogann!

Hér sjáiði stikur, stæður og fleygboga. Fallstæðan f(x) lýsir ákveðnum fleygboga sem við sjáum ekki. Þið eigið að færa stikurnar svo fleygboginn passi við fallstæðuna!

Para saman

Nú færðu ekki fallstæðuna fyrir fleygbogann heldur sérðu fleygbogann. Færðu stikurnar til svo fleygbogarnir verði eins!