1. Glósur
1. Hornaföll í rétthyrndum þríhyrningi
Það er hægt að nota þrjár reglur til þess að reikna út horn eða hlið í rétthyrndum þríhyrningi (ef hornið C=90°):
1. sin(A) = a/c (sínus af hvössu horni = mótlæg skammhlið/langhlið)
2. cos(A) = b/c (cosínus af hvössu horni = aðlæg skammhlið/langhlið)
3. tan(A) = a/b (tan gens af hvössu horni = mótlæg skammhlið/aðlæg skammhlið)