Google Classroom
GeoGebraAula GeoGebra

Cosinusregla - Finna horn þegar 3 hliðar eru gefnar

Þetta er forrit til þess að finna hornastærðir þríhyrning ef allar hliðarlengdir hans eru þekktar en engar aðrar upplýsingar eru á lausu. Þetta er þó venjulega hægt að gera með Kósínusreglu. Það gæti verið sniðugt að reikna þessar hornastærðir með Cosinusreglu og nota svo forritið til þess að bera saman. Þú stillir einfaldlega hliðarlengdirnar með því að hreyfa rennistikurnar til og frá.