Þríhyrningur þar sem lengd skemmri skammhliðarinnar er 1. Langhliðin verður þá 2. Lengri skammhliðin er fundin með pýþagórasarreglu:
sin(30°) = 1/2
cos(30°) = kvaðratrótin af 3/2
tan(30°) = 1/kvaðratrótin af 3
sin(60°) = kvaðratrótin af 3/2
cos(60°) = 1/2
tan(60°) = kvaðratrótin af 3