Hér ætlum við að skoða aðeins hnitakerfið og hvernig það virkar.
Muna að við skráum fyrst niður x hnitið og það liggur lárétt í hnitakerfinu (hægri-vinstri)
Síðan skráum við y hnitið sem er lóðrétt (upp-niður)
Dragðu punktana á rétta staði í hnitakerfinu.
Hér þurfum við að finna kafbátinn! Muna að x hnitin eru lárétt, og y hnitin eru lóðrétt
Dragðu punktana á rétta staði, Notaðu síðan línu strik til að draga strik á milli punktana
Hvaða form kemur í ljós þegar þú ert búin að draga strik á milli punktanna?