6. Glósur
6. Almenn skilgreining á sínus, cosínus og tangens
Samkvæmt reglum sem gilda um rétthyrnda þríhyrninga fæst:
cos(v) = x/1 = x
sin(v) = y/1 = y
tan(v) = y/x = sin(v)/cos(v)
Þá fæst:
cos(v) = x hnit punkts
sin(v) = y hnit punkts
tan(v) = sin(v)/cos(v), (cos(v) má ekki vera 0)