Fleygbogi út frá brennipunkt og stýrilínu
Draga má til punktana P og F
- Prófið að draga til punktinn P. Hverju takið þið eftir?
- Prófið að draga til brennipunktinn F, t.d. í (0,0). Hverju takið þið eftir?
F er brennipunktur (focus), d er stýrilína (directrix), P er punktur á fleygboganum c.
PF táknar fjarlægð frá P að F og PD táknar fjarlægð frá P að næsta punkti á stýrilínunni, D.