Svolítil talnafræði
Hér á eftir notum við stæðu af kubbum sem gerðir eru úr mismörgum hæðum (allar hæðar af sömu þykkt) til að rannsaka sértilvik í talnafræði.
Fyrsti hluti
Athugið: Með því að smella á eftirfarandi hlekk má opna skjalið í GeoGebra 3D Graphing: https://www.geogebra.org/3d/pe9wgzjs
Annar hluti
Athugið: Með því að smella á eftirfarandi hlekk má opna skjalið í GeoGebra 3D Graphing: https://www.geogebra.org/3d/u332rret
Þekkt er í talnafræði að Einnig er þekkt en öllu erfiðara að sanna að yfirleitt er þetta sannað með þrepun en þrepunin sýnir ekki rúmfræðilegan bakgrunn hægri hliðar jöfnunnar.
Lesa má "sönnun án orða" útskýringu á ensku sem Man-Keung Siu við háskólann University of Hong Kong bjó til.
Tæknin býður ekki upp á nema en ef skjalinu er hlaðið niður og það opnað í Desktop útgáfu forritsins þá er mögulegt að hækka gildið á . Jafnvel þótt má skilja það sem liggur að baki sönnuninni. Í öllum tilvikum þarf að taka með í reikninginn að þykkt hverrar hæðar er 1.
Við sönnunina fæst , sem er jafngilt því sem að ofan stendur.