Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Classroom

Maurarnir vandlátu

Eiginleikar mauranna

Maurarnir vandlátu staðsetja sig alltaf tvöfalt lengra frá ediki en frá hunangi.
Image

Verkefni

Setjum hunang á einn stað og edik á annan stað og sleppum fullt af maurum lausum, hvernig munu þeir raða sér?