Teiknaðu línuna - æfing
Upprunalega kemur þetta verkefni frá Steve Phelps' Graph the Line en er hér stílfært af Tim Brezinski. Verkefnið er þýtt af Valgarði Má Jakobssyni stærðfræðikennara í FMOS - valgard@fmos.is
Leiðbeiningar:
1) Skoðaðu jöfnu línunnar til hægri.
2) Færðu stóru punktana til svo að línan passi við jöfnuna.
3) Smelltu á "Athuga svar" hakið til að athuga hvort þú sért að gera rétt.
Lagaðu punktana þína ef svarið er ekki rétt og reyndu aftur.4) Ef þú náðir að mynda rétta línu, smelltu þá á "Gera nýja línu" takkann.
Endurtaktu þetta þar til þú hefur náð tökum á þessu.