Pýþagóras sem ótraust teikning
Könnun á tengslum hornsins C við flatarmál ferninganna
Hvað er hægt að segja um stærð hornsins C þegar flatarmál bláa ferningsins er meira en samanlagt flatarmál rauða og appelsínugula ferningsins?
En hvenær er flatarmál bláa ferningsins minna en samanlagt flatarmál rauða og appelsínugula ferningsins?
Athugasemdir
Hugmynd verkefnis er úr grein Jöran Petersson í Nämnaren (2 tbl. 2019).
Stærðfræðilegir eiginleikar þríhyrningsins ABC eru óbreytur fyrir utan hornið C og lengd striksins AB. Einungis er hægt að hreyfa punktinn B þannig að hann sé í sömu fjarlægð frá C.