Í jafnarma þríhyrningi eru 2 hvöss horn, bæði 45°. Báðar skammhliðarnar hafa lengd 1 og langhliðin finnst með pýþagórasarreglu:
1^2 + 1^2 = c^2
c = kvaðratrótin af 2
Þannig að:
sin(45°) = 1/kvaðratrótin af 2
cos(45°) = 1/ kvaðratrótin af 2
tan(45°) = 1