Ýmis form og einn fermetri
Þið þurfið:
- Metrakvarða
- Reikningshefti
- Tæki til að teikna með, t.d. málningateyp
- Stórann gólfflöt
Formúlublað
Aðferð:
1. Teiknið ferning með flatarmál
2. Teiknið samsíðung þar sem hæðin er m og flatarmálið
3. Teiknið þríhyrning með flatarmálið
4. Teiknið annan þríhyrning með grunnlínu sem er sameiginleg grunnlínu þríhyrningsins í 3. lið.
Flatarmálið á að vera
5. Teiknið þríhyrning með eins litlu ummáli og mögulegt er.
Flatarmálið á að vera
6. Teiknið þríhyrning með eins stóru ummáli og hægt er.
Flatarmálið á að vera
7. Gerið skissumynd af myndunum sem þið teiknuðuð.
Svarið eftirfarandi spurningum:
- Hvaða form er á þríhyrningi sem er með minnsta mögulega ummálið þegar flatarmálið er ?
- Er hægt að finna stærsta mögulega ummál þríhyrnings þegar flatarmálið er ?