Rúmmál réttstrendings - copy
Til nemenda:
Skoðaðu vel myndina fyrir neðan og færðu til stikurnar.
Svaraðu síðan spurningunum fyrir neðan.
Stilltu ferstrendinginn þannig að grunneiningar hans eru 3 x 4 einingar. Ef hæðin á honum er 2 einingar, hversu margar einingar eru þá samtals í öllum ferstrendingnum?
Stilltu ferstendinginn þannig að grunneiningar hans eru 3 x 5 einingar. Ef hæðin á honum er 2 einingar, hversu margar einingar eru þá samtals í öllum ferstrendingnum? En ef hæðin er 3 einingar? En ef hæðin er 10 einingar?
Hvaða formúlu getum við notað til þess að reikna út rúmmál ferstrendings?