Google Classroom
GeoGebraClasse GeoGebra

Fylgnifyrirbærið kannað

Dragðu punktana til með músinni og athugið hvaða áhrif það hefur á r. Reynið að raða punktunum þannig að r verði sem stærst.

Hvernig uppröðun á punktunum myndaði hæstu útkomuna á r? Hvert er gildi r (hvað er r stórt núna)?

Image

Raðaðu nú punktunum þannig að r verði sem minnst.

Hvernig uppröðun á punktunum myndaði lægstu útkomuna á r? Hvert er gildi r (hvað er r stórt núna)?

Image

Raðið nú punktunum í hring.

Hvað er gildið á r þegar punktarnir raðast í hring? Reynið að auka radíusinn (gera hringinn stærri). Breytir það gildinu á r? Hvað getum við ályktað um það hvað gildið á r segir okkur?

Image

Raðið nú punktunum í lárrétta línu

Hvað er gildið á r þegar punktarnir raðast í lárétta línu? Hvað getum við ályktað um það hvað gildið á r segir okkur?

Image

Mismunandi gildi á r

Mismunandi gildi á r

Hvað er upplýsingar er talan r að gefa okkur? Af hverju haldið þið að mynstrin í neðstu röðinni gefi öll gildi á r=0?

Hvernig mynduð þið útskýra r eftir þessa kennslustund?