Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Vika 1: Kannaðu-eigin-skilning-verkefni

Þessi verkefni eru hugsuð til að þú getir séð hvar þú stendur (hverju þú hefur náð tökum á) og hvert þú stefnir (hvað þú þarft að æfa betur).

Vika 1 - 1

Leysið ójöfnuna og skráið útkomuna sem rauntalnabil:

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
  • D
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 2

Leysið ójöfnuna og skráið svarið sem rauntalnabil: .

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
  • D
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 3

Finndu ef .

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 4

Hvað þarf að gilda til að finna megi andhverfu falls?

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
Kanna svarið (3)

Smáforrit sem fylgir næstu spurningu

Vika 1 - 5

Gefið er fallið . Hvaða hluta af skilgreiningarmengi fallsins þarf að velja til að mögulegt sé að finna andhverfu þessa falls? Þú getur notað smáforritið hér fyrir ofan til að skoða fallið.

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
  • D
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 6

Finndu ef .

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
  • D
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 7

Ef og , finndu .

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
  • D
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 8

Gefið er að og eru oddstæð föll á . Er þá fallið oddstætt, jafnstætt eða hvorugt? Sýndu rökstuðning.

Vika 1 - 9

Gefið er að . Finnið .

Veldu allt sem á við
  • A
  • B
  • C
  • D
Kanna svarið (3)

Vika 1 - 10

Nefnið dæmi um hvernig má átta sig á gildum , og með því að nota einingarhring.

Til að rifja upp einingarhring og útvíkkaða skilgreiningu á hornaföllum - fyrri hluti

Til að rifja upp einingarhring og útvíkkaða skilgreiningu á hornaföllum - seinni hluti

Talnalínur eru besti vinur þeirra sem vilja leysa ójöfnur. Hér má lesa sér meira til um þær.

Hér má lesa meira um andhverfur falla.

Hér má lesa meira um samstetningu falla.

Hér má lesa meira um oddstæð og jafnstæð föll (skrunið niður síðuna)