Vika 1: Kannaðu-eigin-skilning-verkefni
Þessi verkefni eru hugsuð til að þú getir séð hvar þú stendur (hverju þú hefur náð tökum á) og hvert þú stefnir (hvað þú þarft að æfa betur).
Vika 1 - 1
Leysið ójöfnuna og skráið útkomuna sem rauntalnabil:
Vika 1 - 2
Leysið ójöfnuna og skráið svarið sem rauntalnabil: .
Vika 1 - 3
Finndu ef .
Vika 1 - 4
Hvað þarf að gilda til að finna megi andhverfu falls?
Smáforrit sem fylgir næstu spurningu
Vika 1 - 5
Gefið er fallið . Hvaða hluta af skilgreiningarmengi fallsins þarf að velja til að mögulegt sé að finna andhverfu þessa falls? Þú getur notað smáforritið hér fyrir ofan til að skoða fallið.
Vika 1 - 6
Finndu ef .
Vika 1 - 7
Ef og , finndu .
Vika 1 - 8
Gefið er að og eru oddstæð föll á . Er þá fallið oddstætt, jafnstætt eða hvorugt? Sýndu rökstuðning.
Vika 1 - 9
Gefið er að . Finnið .
Vika 1 - 10
Nefnið dæmi um hvernig má átta sig á gildum , og með því að nota einingarhring.