Útlína
Verkefnahefti í GeoGebru
Samantekt verkefna fyrir Framhaldsskóla skipt niður eftir þrepum.
Verkefnin eru notuð í kennslu í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ og tekin saman af Valgarði Má Jakobssyni stærðfræðikennara þar.
Mörg verkefnanna eru þýdd frá öðrum og staðfærð. Notist að vild.
