Verkfærin í töflureikninum
Verkfærin í töflureikninum
Finna má verkfærin í Töflureikninum á verkfærastiku hans:
Skoðum nokkur Töflureiknisverkfæri sem eru aðgengileg í verkfærakistum á verkfærastikunni.

Kynnist verkfærunum

- breyta nafni listans.
- ákveða hvor dálkanna ákvarðar x- og y-hnit punktanna.
- forskoða listann.
- velja Búa til til að búa til punkta úr gagnasafninu.
- Með þessu verkfæri má útbúa Punktarit út frá gagnasafninu.
- Punktalistinn sést líka í Algebruglugga.


Reynið sjálf...
Athugið: Vera má að
hnappurinn geti gagnast þér til að endurstilla gluggann og prófa fleiri verkfæri.
