Bolti í brekku - framhald
Þyngdarafl og halli
Hér er hægt að stilla styrk þyngdaraflsins (með því að breyta vigrinum sem stendur fyrir þyngdaraflið) og halla brekkunnar (með því að færa punkt á brekkunni).
Hröðun kúlunnar er sett fram með rauða vigrinum sem er samsíða brekkunni. Hægt er að reikna hann út með því að reikna ofanvarp þyngdaraflsvigursins á línuna sem táknar brekkuna.