Google Classroom
GeoGebraGeoGebra Kennslustofan

Hvernig stilla má teiknigluggann

Sýna grind og ása hnitakerfisins

Útliti Teiknigluggans má breyta með því að sýna ása hnitakerfisins eða mismunandi gerðir grindar.
1.



Notið Útlitsstikuna efst í hægra horni Teiknigluggans til að opna Útlitsstikuna.
2.Toolbar ImageNotið hnappinn Sýna eða fela ása í Útlitsstikunni til að sýna eða fela ása hnitakerfisins.
3.Toolbar ImageNotið hnappinn Sýna eða fela grind til að velja þá gerð grindar sem hentar best í Teikniglugganum hverju sinni.
4.



Smellið á Útlitsstikuna til að loka henni.

Pófaðu nú...

Færa sýn teiknigluggans og þysja inn/út

Stundum er hentugt að hreyfa teikniborðið í Teikniglugga eða þysja inn eða út.
1.

Toolbar Image

Veljið verkfærið Hreyfa teikniborð og færið teikniborðið í Teikniglugga.
2.Toolbar ImageNotið verkfærið Þysja inn til að þysja inn í teikniborðið og sjá betur akveðin smáatriði.
3.Toolbar ImageNotið verkfærið Þysja út til að þysja út og fá yfirsýn yfir teikniborðið.
4.

Toolbar Image

Opnið  Útlitsstikuna efst til hægri og veljið hús-táknið til að fá aftur þá sýn á Teikniborðið sem byrjað var með í upphafi.